Lög og reglur

Yfirlit yfir lög og reglugerðir er varða aðgerðir gegn peningaþvætti

Lög

 • Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti, nr. 140/2018.
 • Lög um frystingu fjármuna og skráningu aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna, nr. 64/2019.
 • Lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða, nr. 93/2008
 • Lög um skráningu raunverulegra eigenda, nr. 82/2019

Reglugerðir

 • Reglugerð um einstaklinga í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla með tilliti til aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 1420/2020.  
 • Reglugerð um áhættumat vegna peningaþvættis og fjármögnunar hryðjuverka, nr. 545/2019.
 • Reglugerð um áreiðanleikakönnun vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 745/2019.
 • Reglugerð um upplýsingar sem fylgja skulu við millifærslu fjármuna vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 70/2019.
 • Reglugerð um áhættusöm þriðju lönd vegna aðferða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 71/2019.
 • Reglugerð um meðhöndlun tilkynninga um ætlað peningaþvætti eða fjármögnun hryðjuverka, 
  nr. 175/2016
 • Reglugerð um áhættusöm þriðju lönd vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 105/2020.